Roundabout Baltic PLUS Iceland

Hönnunarsýningin Roundabout Baltic PLUS Iceland var opnuð í Norræna húsinu þann 12. mars.

Sýningarstjóri er Agnieszka Jacobson-Cielecka.

Hönnun með sjávarútsýni. Myndræn frásögn um samband náttúru og hönnunar. Sýning með samtímahönnun frá Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Lettlandi, Litháen, Póllandi, Svíþjóð, Þýskalandi – og Íslandi.
Sýningin var hluti af HönnunarMars 2017 og er skipulögð í samstarfi við Adam Mickiewicz stofnunina og Byggðasafnið í Stalowa Wola í Póllandi.
Nánar um sýninguna hér
Viðburður á Facebook viðburður hér

Sýningin Roundabout Baltic PLUS Iceland stendur til 31. mars 2017.
Nánari upplýsingar veitir Kristín Ingvarsdóttir verkefnastjóri í Norræna húsinu kristini@nordichouse.is sími: 551-7032