Fréttir

Styttist í HönnunarMars 2020

Dagskrá HönnunarMars 2020 er að taka á sig mynd og ljóst að hún verður einstaklega fjölbreytt og forvitnileg í ár. Öll áhersla verður lögð á sýningar og sýnendur og um leið upplifun og öryggi gesta.

efni:viður - sýning í Hafnarborg

Ný sýning hefur verið opnuð í Hafnarborg í tilefni af HönnunarMars. Sýningin ber titilinn "efni:viður".

Hverfandi landslag

Á sýningunni Hverfandi landslag á Listasafninu á Akureyri taka íslenskir og finnskir listamenn höndum saman og sýna þæfð verk úr ull.

Spor - textílbókverk á Heimilisiðnaðarsafninu í sumar

Textílbókverkasýningin SPOR á er sumarsýning Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi 2020.

Laust pláss á vinnustofu.

Laust pláss á vinnustofu í Súðavogi 32 en þar er starfrækt vinnustofa fyrir fjóra.

Hamingjustund á vinnustofu Ragnheiðar Ingunnar

Hamingjustund á vinnustofu Ragnheiðar Ingunnar Ágústsdóttur Fimmtudaginn 28. maí frá kl. 17.00 á Seljavegi 32 101 Reykjavík

Skáldað í tré, viðsnúningur í rennibekk

Sýning Félags trérennismiða í Borgarbókasafninu í Árbæ til 15. júní 2020

Handalögmál á Skriðuklaustri

Þann 16. maí var sýningin Handalögmál opnuð á Skriðuklaustri. Sýningin er samvinnuverkefni HANDVERKS OG HÖNNUNAR og Gunnarsstofnunar.

Skráning hafin á haustnámskeið Endurmenntunarskólans

Skráning er hafin á haustnámskeið í Endurmenntunarskóla Tækniskólans.

Fyrirlestur - Goddur - Nýklassík og handverkshreyfingin

Í tengslum við vinnustofuna SAFNIÐ Á RÖNGUNNI, íslensk myndmálssaga, mun Guðmundur Oddur Magnússon halda fyrirlestur sem ber yfirskriftina: Nýklassík og handverkshreyfingin Hönnunarsafn íslands17. maí