14. maí, 2020
Á morgun, föstudaginn 15. maí byrja afsláttardagar í Kirsuberjatrénu sem standa í eina viku.
12. maí, 2020
Nýr keramiker hefur bæst í þeirra sem reka Kaolin Keramik Galleri en það er Valdís Ólafsdóttir. Hún hefur unnið undir merkinu Dísa - Litlu hlutir lífsins.
06. maí, 2020
Á sumrin er boðið upp á einnar og tveggja vikna löng námskeið fyrir börn í sumarleyfi. Kennslan fer fram daglega, ýmist fyrir eða eftir hádegi.
05. maí, 2020
Reykjavíkurborg hefur stækkað menningarpottinn og opnar nú fyrir umsóknir fyrir sjálfstætt starfandi listamenn til að mæta verkefna- og tekjumissi sem þeir verða fyrir vegna áhrifa Covid-19 á samfélagið.
30. apríl, 2020
Það er ljóst að COVID-19 faraldurinn hefur haft mikil áhrif á allt samfélagið. HANDVERK OG HÖNNUN gerði stutta könnun í byrjun apríl 2020 hjá sínum umbjóðendum.
29. apríl, 2020
Þann 4. maí n.k. verða Smiðjur, Aðalgötu 20 í Stykkishólmi opnaðar á ný. Smiðjur er opið verkstæði með keramik, tréverk og skartgripi til sýnis og sölu.
27. apríl, 2020
Hönnunarsjóði hefur verið falið að úthluta 50 milljónum til átaksverkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs, samkvæmt þingsályktun um tímabundið.
16. apríl, 2020
Sýningin Liðsmenn stendur yfir í forsölum Kjarvalsstaða. Skúlptúrum hefur verið komið fyrir út við glugga hússins sem snúa út að Klambratúni.
16. apríl, 2020
Menningarhúsin í Kópavogi bjóða upp á fjölbreytta menningardagskrá beint heim til þín á meðan samkomubann stendur yfir.
02. apríl, 2020
Á þessum umbrotatímum hefur ICCR (The Indian Council for Cultural Relations / Indverska menningartenglsaráðið) ákveðið að efna til list-samkeppni á heimsvísu.