Fréttir

Helga Pálína Brynjólfsdóttir sýnir

Helga Pálína Brynjólfsdóttir sýnir textílverk í Smiðsbúðinni. Sýningin er opin alla daga á opnunartíma Smiðsbúðarinnar til 29. ágúst.

Gallerí Stígur auglýsir eftir nýjum listamönnum í galleríið

Stígur er rekið í eigin húsnæði og liggur miðsvæðis á Skólavörðustíg. Gallerí Stígur er þekkt bæði innanlands sem utan Íslands

Margrét Jónsdóttir sýnir á Hrafnseyri í sumar

Margrét Jónsdóttir er með sýningu á menningarsetrinu Hrafnseyri við Arnarfjörð í sumar. Opið alla daga kl. 11-18.

Ilmbanki íslenskra jurta

Ilmbanki íslenskra jurta - opið laugardaga og sunnudaga kl. 12 -17

Sýningin Kósý heimur Lúka II á Eiðistorgi

Sýningin var hluti af HönnunarMars en stendur áfram sem gluggasýning hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Eiðistorgi

Hringiða - samsýning textíldeildar Myndlistaskóla Reykjavikur

Útskriftarnemendur textíldeildar Myndlistaskóla Reykjavíkur sýna lokaverkefnin sem unnin voru á vorönn í Gryfjunni í Ásmundarsal

Dýragarðurinn - sýning Ingu Elínar

Sýningin Dýragarðurinn í galleríi Ingu Elínar sem opnuð var á HönnunarMars mun standa áfram næstu tvær vikurnar.

Lyst á breytingum

Nemendur við keramikdeild Myndlistaskólans í Reykjavík sýna vörur steyptar úr postulíni.

Nýju fötin keisarans

Textílfélagið tekur þátt í Hönnunarmars 2020 með sýningunni Nýju fötin keisarans.

Kósý heimur Lúka II

Kósý heimur Lúka II sýning hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Eiðistorgi á HönnunarMars 24. júní til 28. júní 2020