Á hverju vori útskrifast nýir listamenn, hönnuðir og arkitektar úr Listaháskóla Íslands. Afrakstur námsins birtist almenningi á Útskriftarhátíð skólans sem fram fer víðsvegar um höfuðborgarsvæðið á tímabilinu 21. apríl – 24. maí . Um er að ræða stóran áfanga í lífi nemenda og í raun menningarlífsins alls sem vex og dafnar á hverju ári þegar nýjabrumið springur út.
Frítt er inn á alla viðburði og allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
26. apríl kl. 20
Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun
Lækningaminjasafninu, Seltjarnarnesi.
28. apríl – 13.maí – opnun kl. 15
Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist
Gerðarsafni, Kópavogi.
Hönnunar- og arkitektúrdeild & Myndlistardeild
5. – 13 maí – opnun kl. 14
Útskriftarsýning bakkalárnema í arkitektúr, hönnun og myndlist
Kjarvalsstöðum
26. apríl kl. 20
Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun
Lækningaminjasafninu
28. apríl – 13.maí – opnun kl. 15
Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist
Gerðarsafni, Kópavogi.
Viðburðaröð útskriftarsýningar meistaranemaí hönnun og myndlist
Gerðarsafni Kópavogi:
4. maí kl. 17
Visual Tricks : modern art, military camouflage and animal mimicry
Didier Semin, prófdómari meistaranáms í myndlist.
6. maí kl. 15
Leiðsögn með meistaranemum í myndlist
8. maí kl. 17
Design Fiction Club
Max Mollon, prófdómari meistaranáms í hönnun.
13. maí kl. 14 – 16
Tender Points: Vinnstofa um sársauka – Michelle Site kl. 14
Leiðsögn með meistaranemum í hönnun kl. 15
26. maí kl. 13-16
Útskriftarviðburður meistaranema í listkennslu
Menningarhúsunum Kópavogi