Listamarkaður Myndlistaskólans í Reykjavík

Nemendur Myndlistaskólans í Reykjavík blása til veglegs listamarkaðs á ODDSSON sunnudaginn 17. des. kl. 14-18.

Kíkið við, skoðið fallega list & hönnun og nýtið tækifærið til að versla vandaðar gjafir rétt fyrir jólin. 
Happy Hour, tónlist og hátíðleg stemning verður ríkjandi. Glæsilegir vinningar verða svo dregnir úr happdrætti um fjögur leytið.