3 ára afmæli Jöklu

Verslunin Jökla er 3 ára og verður haldið upp á afmælið laugardaginn 16. desember.

Léttar veitingar og góð tilboð í tilefni dagsins en í versluninni selja átta íslenskir hönnuðir vörur sínar. 

Verið velkomin í Jöklu Laugvegi 86-94. Opið til kl. 22.