11. nóvember, 2021
Spennandi POP UP MARKAÐUR verður haldinn af íslensku hönnunarmerkjunum ANNA THORUNN & IHANNA HOME, laugardaginn 13. nóv. milli kl. 11 og 16.
11. nóvember, 2021
Hinn árlegi Jólamarkaður Bjarna Sigurðssonar Keramiker að nálgast.
11. nóvember, 2021
"Hugarhönd" nefnist samsýning mæðgininna Aldísar Einarsdóttur og Davíðs Georgs Gunnarssonar sem stendur yfir í Kirsuberjatrénu fram á laugardag
10. nóvember, 2021
Haustsýning Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ, hefst helgina 13.-14. nóvember
04. nóvember, 2021
Hulda Ólafsdóttir í Hjartalagi og Kristín S. Bjarnadóttir í Blúndum og blómum, bjóða til fjölbreyttrar hönnunar- og handverkssýningar 12.-14. nóvember.
04. nóvember, 2021
Eddó Design og Fluga Design bjóða í kósý konukvöld í Skúmaskoti. Dekra.is verður á staðnum með kynningu á vinsælu Nailberry naglalökkunum ofl.
04. nóvember, 2021
Pop-up markaður í Mengi 5.-7. nóv. Allar vörur eru hannaðar af Hugdettu og framleiddar undir merkjum Sweet Salone í Sierra Leone.
28. október, 2021
Kvöldopnun í Leirbakaríinu, Akranesi
28. október, 2021
SILFURGALDUR í Gallerí Stundum um helgina.
26. október, 2021
Sýning Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur TENGINGAR hefur verið opnuð í Listasafni Ísafjarðar í Safnahúsinu við Eyrartún Ísafirði.