Fréttir

Hægt er að sækja um ferðastyrki í Hönnunarsjóð

FERÐASTYRKIR. Opið er fyrir umsóknir í Hönnunarsjóð til 4. febrúar 2020

Kynning á námskeiðum og prjónakaffi

Fyrsta prjónakaffið á nýju ári er fimmtudagskvöldið 9. janúar. Þetta kvöld verður námskeiðsframboð Heimilisiðnaðarskólans vorið 2020 kynnt.

Skemmtileg handverksnámskeið á nýju ári

Skemmtileg handverksnámskeið í Endurmenntunarskólanum á nýju ári

Heimilisiðnaðarskólinn - námskeið vorið 2020

Bæklingur með námskeiðum Heimilisiðnaðarskólans vorið 2020 er kominn út.