Skemmtileg handverksnámskeið á nýju ári

Skemmtileg handverksnámskeið í Endurmenntunarskólanum á nýju ári 

Bókagerð, bólstrun, eldsmíði, húsgagnaviðgerðir, saumanámskeið og silfursmíði er meðal þeirra námskeiða sem Endurmenntunarskólinn býður uppá á vorönn 2020.

Hér er hægt að skoða öll námskeið sem eru í boði vorið 2020.