Fréttir

Sigrún Ólöf Einarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2016

Sigrún Ólöf Einarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2016 á sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur.

Sigrún Ólöf Einarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2016

Sigrún Ólöf Einarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2016 fyrir lampaseríuna „Ljóma“. Skúlaverðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins.

Langur fimmtudagur úti á Granda

Næsta fimmtudag, þann 3. nóvember, ætla nokkur skapandi og skemmtileg fyrirtæki sem öll eru staðsett á Grandanum að lengja opnunartíma sinn og bjóða fólk velkomið í heimsókn. Ýmis tilboð verða í gangi og hugguleg stemning. Tilvalið tækifæri til að klára jólagjafainnkaupin snemma í ár!

Samtvinnað

Laugardaginn 29 okt.kl. 15.00 verður sýning Textílfélagsins SAMTVINNAÐ opnuð í Anarkíu, Kópavogi

Opið alla helgina á verkstæði Himneskra herskara

Opið er á verkstæði Himneskra herskara Tjarnargötu 10 (við hliðina á Ráðhúsinu) alla Ráðhúshelgina, frá fimmtudegi til mánudags frá 10-19. Allir velkomnir!