18. október, 2018
HönnunarMars fer fram í ellefta sinn dagana 28.– 31. mars 2019. Opnað hefur verið fyrir skráninga.
17. október, 2018
Ólafur Elíasson myndlistarmaður fjallar um samstarf sitt við Einar Þorstein Ásgeirsson (1942 – 2015) arkitekt og stærðfræðing
15. október, 2018
Fyrsta einkasýning Helgu Ragnhildar Mogensen skartgripahönnuðar „The Space in Between" var opnuð laugardaginn 13. október í Jewelers'Werk Galerie í Washington D.C.
15. október, 2018
MÁLÞING OG AFHENDING Hönnunarverðlauna Íslands, 2. nóv. 2018
11. október, 2018
Torg verður haldið aðra helgina í röð á Korpúlfsstöðum helgina 20. – 21. okt. frá kl. 13:00 – 18:00.
04. október, 2018
Sýning í Listasafni Árnesinga á listmunum úr leir en kjarni hennar er heimildarmyndin Raku – frá mótun til muna.
02. október, 2018
Leiðsögn Rögnu Fróða sýningarstjóra um sýninguna Endalaust og spennandi smiðja, "Gamalt verður nýtt" með Þráðlausum. Laugardaginn 6. okt. í Duus Safnahúsum.
02. október, 2018
Opið hús að Korpúlfsstöðum laugardaginn 6. október kl. 13-17.
02. október, 2018
Fjölskyldustund 6. október kl. 13:00 í Gerðarsafni.