Fréttir

Umsóknarfrestur framlengdur til 18. september!

Sýningin HANDVERK OG HÖNNUN Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR verður haldin dagana 17. til 21. nóv. 2022.

Listrænt prjón og tungumál eldsins

Á sýningunni Eldskírn í Listasal Mosfellsbæjar eru handprjónuð textílverk og hljóðverk. Viðfangsefnið er myndlíkingar og vangaveltur um eld, ekki síst um stöðu eldsins í tungumálinu.

Fyrirlestur í Hönnunarsafni Íslands

Marcos Zotes, einn af eigendum arkitektastofunnar Basalt, segir frá sambandinu á milli samfélagslegs, náttúrulegs og tilbúins umhverfis með útgangspunkti í verkum Basalts.

SÆTAR STUNDIR - KOLLAR OG KÖKUDISKAR

Velkomin á opnun sýningar Ragnheiðar Ingunnar og Bjarna Viðars föstudaginn 9. september kl. 17.00 - 19.00

Finndu mig í fjöru

Næsta laugardag opnar sýning Helgu R. Mogensen í vitavarðahúsinu í Gróttu.

BROT - Sigrún Ólöf Einarsdóttir sýnir

Sigrún Ólöf Einarsdóttir glerlistakona opnaði sýningu sína BROT í Gallerí Gróttu fimmtudaginn 25. ágúst. Sýningin er hugsuð sem óður til náttúrunnar.

Sýningin HANDVERK OG HÖNNUN Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR verður haldin dagana 17. til 21. nóv. 2022.

Sýningin HANDVERK OG HÖNNUN Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR verður haldin dagana 17. til 21. nóv. 2022.

Fjallið við

Einkasýning Julie Lænkholm í Ásmundarsal.

Tölum um keramik

Tölum um keramik er bók undir áhrifum af leir, formi og fólkinu sem er með leirinn á milli fingranna – fólksins sem hefur gert keramik að lífsögu sinni og þeirra sem hafa notað leirinn í listsköpun.

AF SAMA MEIÐI

Sjö rekstraraðilar að KAOLÍN keramikgallerí, í sama húsi og Gallerí Ófeigur fagna sumri með samsýningu á verkum sínum innblásnum af skálarformum sem hver og ein útfærir á sinn persónulega hátt.