Fréttir

Pappírsgerðarnámskeið

Textílfélagið kynnir námskeið í pappírsgerð sem haldið verður á Korpúlfsstöðum dagana 13.-15.maí 2022

Takk meistari JO

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir keramiker sýnir frumgerðir duftkerja úr postulíni í 38 Þrepum, Laugavegi 49 á HönnunarMars 2022.

VITUND

Textílfélagið stendur fyrir samsýningu sem er hvatning til að huga að leiðum og lausnum á sviði endurvinnslu og endurnýtingar.

Lífrænar arkir

Þann 4. maí opnapi Kristveig Halldórsdóttir sýningu í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík.

POP UP CERAMIC

Birgitte Munck Ceramics mun halda pop up á Seljavegi 2 - 101 Reykjavík næstu helgi (6.-8. maí). Opið föstudag, laugardag og sunnudag kl. 12-18.

Reynir Sveinsson og Jón Guðmundsson sýna í Kirsuberjatrénu.

Sýning þeirra stendur yfir til 8. maí og er opin á opnunartíma verslunarinnar. Reynir og Jón sýna fjölbreytt gæðahandverk úr innlendum viði, bæði rennd verk og tálguð.