Fréttir

Jólamarkaður hins himneska friðar

Til stendur að opna lifandi jólamarkað í Gamla bíói, dagana 16. - 22. des. frá kl. 15:00 - 22:00.

Tendenser 2020

Samnorræn sýning sem haldin verður 28. mars - 17. júní 2020 í Punkt Ø - Gallerí F 15, Moss, Noregi

Skúlaverðlaunin 2018

Skúlaverðlaunin 2018 voru afhent í lok fyrsta opnunardags sýningarinnar Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur þann 22. nóvember.

Skruggusteinn - opin vinnustofa um helgina

Opin vinnustofa á Auðbrekku 4 um helgina.

Opið hús - Myndlist og leirlist

Næstu helgi, 1 - 2. des. verða Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir með sýningu og sölu á verkum sínum

Fáni fyrir nýja þjóð

Laugardaginn 1. desember verður sýningin "Fáni fyrir nýja þjóð" opnuð á 5. hæð í Hörpu

Jólamarkaður Norræna hússins

Jólamarkaður Norræna hússins. Opið sunnudaginn 2. desember kl. 12-17.

Pop-Up verslun í Gamla Pósthúsinu á Sauðárkróki

Pop-Up verslun í Gamla Pósthúsinu á Sauðárkróki á laugardaginn!

Jólahelgi - Gler í Bergvík


Opið hús á Korpúlfsstöðum

Á morgun, fimmtudagskvöld, kl.17-21 verður opið hús á Korpúlfsstöðum.