Fréttir

Tíminn - Ólöf Erla sýnir

Ólöf Erla Bjarnadóttir sýnir í Herberginu í Kirsuberjatrénu.

Fuglar og tilfinningarið

Fuglar og tilfinningarið er heiti sýningar Margrétar Rutar Eddudóttur sem verður opnuð næstkomandi föstudag, 5 apríl, kl 17-19 í SÍM salnum

Indígó: Umhverfisvænar þrykk- og litunaraðferðir á textíl

Dagana 24.-26. maí verða Catherine Ellis og Joy Boutrup með námskeið þar sem farið verður yfir nýjar þrykk- og litunaraðferðir með indígó í Myndlistaskólanum í Reykjavík.

Opið fyrir umsóknir hjá Hönnunarsjóði

Hönnunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir um almenna- og ferðastyrki. Um er að ræða aðra úthlutun árið 2019, umsóknarfresti lýkur á miðnætti þann 16. apríl og úthlutun 16. maí næstkomandi.