Frettir

Handverkshátíðin 2019

Handverkshátíðin í Eyjafjarðarsveit verður nú um helgina, 8. til 11. ágúst.

Skrúður - sýning í SÍM salnum

Lilý Erla Adamsdóttir sýnir ný verk á sýningu sinni Skrúður í Sím salnum, Hafnarstræti 16.

Listhandverksmarkaður í Kaupmannahöfn um helgina

Hinn árlegi listhandverksmarkaður samtakanna Danske Kunsthåndværkere og Designere sem haldinn er á torginu við Frúarkirkjuna (Frue Plads) í Kaupmannahöfn er haldinn dagana 8. til 10. ágúst.

Sólarslóð - leiðsögn í Kópavogi

Brynja Sveinsdóttir, verkefnastjóri safneignar og miðlunar Gerðarsafns, kynnir Sólarslóð, nýtt vegg verk dönsku myndlistarkonunnar Theresu Himmel á Hálsatorgi við Hamraborg í Kópavogi.

William Morris: Alræði fegurðar!

Í Listasafni Reykjavíkur hefur verið opnuð sýning á verkum breska hönnuðarins William Morris.

Sumarfrí

Skrifstofa HANDVERKS OG HÖNNUNAR er lokuð til 6. ágúst vegna sumarleyfa.

Leirbakarar renna leir á Írskum dögum

Kolla og Maja Stína sýna gestum hvernig hlutur eins og kaffibolli, vasi, diskur og fl. verða ti

Jurtir og skógarnytjar á Skyggnissteini

Á Skyggnissteini nyrst í Tungunum sýsla Dagný Guðmundsdóttir og maður hennar, Sigurður Jónsson, með gróður jarðar í anda lífrænnar ræktunar og vistræktar (permakúltúr) og gera tilraunir til að bæta sig.

Verkefni framundan

Það er ýmislegt framundan hjá HANDVERKI OG HÖNNUN á árinu.

Haustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík

Haustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík eru nú sýnileg á vef skólans.