HANDVERK OG HÖNNUN gaf út þrjár bækur um handverk, hönnun og listiðnað á Íslandi á árunum 2006 - 2010.
Markmiðið með þessari útgáfu var milliliðalaus kynning á einstaklingum sem starfa á þessu sviði á Íslandi. Hér er hægt að skoða þessar bækur í pdf útgáfu.