Fréttir

Lokað yfir hátíðirnar

Skrifstofa HANDVERKS OG HÖNNUNAR er lokuð til þriðjudagsins 3. janúar 2017.

Opin vinnustofa í Gufunesi

Listamennirnir Sigrún Lára Shanko og Þóra Björk Schram opna vinnustofu sína ásamt hönnuðinum Ólafi Þór Erlensdssyni, grænmetiskokkinum Hönnu Hlíf Bjarnadóttur, rithöfundunum Ingibjörgu Kr. Ferdinandsdóttur, Þorgrími Kára Snævarr og Gunnari Helgasyni leikara.

Desember gleði í Gallerí Kænuvogi

Verið velkomin á desember sýningu Gallerí Kænuvogs laugardaginn kl. 13-17.

Opið hús á Keramikverkstæði Kristbjargar

Árleg jólaopnun á keramikverkstæði Kristbjargar Guðmundsdóttur í Hvassaleiti 119. Opið um helgina, laugardaginn 17. des. og sunnudaginn 18. des. kl. 13-20.

Pop-up markaður Íshúss Hafnarfjarðar

Pop-up markaður Íshússins að Strandgötu 11, við hlið Súfistans, verður opinn allar helgar fram að jólum.

Jólapartý hjá Hlín Reykdal

Föstudaginn 16. desember er boðið í jólapartý í verslun Hlínar Reykdal, Fiskislóð 75 kl. 17-20

Jólaskap - opin jólavinnustofa

Opin jólavinnustofa í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum laugardag 17. desember kl. 11–13

Spor

Leirlistafélag Íslands hefur í ár fagnað 35 ára afmæli sínu með fjölda viðburða, sýningin Spor sem opnar föstudaginn 16.desember er síðasti afmælisviðburður ársins, verður bæði í anddyri Hönnunarmiðstöðvar Íslands í Aðalstræti 2 og á veggjum gamla Morgunblaðshússins í Aðalstræti 6-8.

Desember gleði í Gallerí Kænuvogi

Verið velkomin á desember gleði í Gallerí Kænuvogi laugardaginn 17. des. kl. 13-17.

JÓLASTEMNING Á SKÖRINNI

Á Skörinni hjá HANDVERKI OG HÖNNUN skapa jólatré frá Hjartans list og kertaljós frá tólf leirlistamönnum notalega jólastemningu á aðventunni.