Fréttir

BRELLUR Í VEFNAÐI - fyrirlestur

Mánudagskvöldið 25. mars kl. 19.30 heldur eistneska vefnaðarlistakonan Kadi Pajupuu fyrirlestur í húsnæði Heimilisiðnaðarfélags Íslands í Nethyl 2e.

Handverksnámskeið í Eistlandi

Háskólinn í Viljandi stendur árlega fyrir spennandi handverksnámskeiðum fyrir handverksfólk og listamenn í sumar.

Feldfé – hvað er nú það?

Föstudagskvöldið 22. mars kl. 19.30 stendur Funda- og fræðslunefnd HFÍ fyrir fræðsluerindi um FELDFÉ í húsnæði félagsins að Nethyl 2e.

Líf eftir líf - textílsýning


Mjúkt & Hart - keramiksýning

Keramiksýningin "Mjúkt & Hart" opnar þann 23. mars í Listhúsi Ófeigs á efri hæð Skólavörðustígs 5 og stendur til 17. apríl 2019.

Tvær opnanir í Hönnunarsafni Íslands

Laugardaginn 23. mars kl. 18:00 verða opnaðar sýningarnar Borgarlandslag og Veðurvinnustofa.

Treflar og sjöl – 4 vikna vefnaðarnámskeið

Unnið er með fínan þráð úr ull, hör og krepull í treflum og sjölum. Með samsetningu tveggja þráða í vefinn er hægt að fá undraverða áferð á efnið

Handverkshátíðin 2019

Nú er hægt að sækja um þátttöku á Handverkshátíð í Hrafnagili 2019.

Spáðu í bolla

Leirbakaríið opnar sýninguna Spáðu í bolla á Írskum vetrardögum á Akranesi.

HönnunarMars 2018

Það styttist í HönnunarMars en hátíðin fer fram í ellefta sinn dagana 28. – 31. mars 2019.