Leirbakarar renna leir á Írskum dögum

Kolla og Maja Stína í Leirbakaríinu sýna gestum hvernig hlutir eins og kaffibolli, vasi, diskur og fleira verða til - og það er aldrei að vita nema áhugasamir fái að prófa sig á rennibekknum. 
Afsláttur af öllum vörum í galleríinu.

Verið velkomin í Leirbakaríið, Suðurgötu 50a, Akranesi. Opið frá kl. 11 til 15 laugardaginn 6. júlí.

Sjá nánar um viðburðinn hér