Fréttir

European Craft Manifesto

Á málþingi sem haldið var þann 23. maí sl. í tengslum við sýninguna Révelations í París, kynntu Ateliers d'Art de France og World Crafts Council Europe nýja stefnuyfirlýsingu um stuðning við handverk í Evrópu

Handverksnámskeið fyrir börn í sumar

Heimilisiðnaðarskólinn býður upp á handverksnámskeið fyrir 8 - 12 ára börn í sumar.

Ragna Fróða bæjarlistamaður Kópavogs 2019

Ragna Fróðadóttir, textílhönnuður og myndlistarmaður er bæjarlistamaður Kópavogs 2019. Valið á Rögnu var kynnt við hátíðlega viðhöfn í Salnum í Kópavogi þann 24. maí sl.

Handverk og hefðir: málþing, sýningaropnun og búningaráðgjöf

Minjasafn Austurlands og Hallormsstaðaskóli efna til málþings um þjóðlegar handverkshefðir og aðferðir og þau tækifæri sem felast í arfleifð okkar á því sviði.

Sumarsýning Heimilisiðnaðarsafnsins 2019

ÍSLENSKA LOPAPEYSAN: UPPRUNI – SAGA – HÖNNUN

Jónsmessugleði Grósku: þátttökuboð

Nú er hafinn undirbúningur að Jónsmessugleði Grósku sem haldin verður í ellefta sinn fimmtudaginn 20. júní 2019 kl. 19.30-22.

Revelations - sýning í París

Dagana 23. til 26. maí n.k. verður haldin stór alþjóðleg sýning og kynning á listhandverki í París sem kallast Revelations.

Nýtt gallerí við Skólavörðustíg – Gallery Grásteinn

Nýverið opnaði 10 manna hópur list-og handverksmanna gallerí að Skólavörðustíg 4.

Safnasafnið - opið í sumar

Safnasafnið er opið alla daga frá 10- 17 fram til 1. september

Vorsýning á hönnunar- og nýsköpunarbraut Tækniskólans

Sýning á verkum nemenda hönnunar- og nýsköpunarbrautar verður opnuð 8. maí 2019