Fréttir

ÖÐRUVÍSI ÓLGUR

Sigrún Einarsdóttir glerlistamaður sýnir hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Eiðistorgi.

Revelations - sýning í París

Dagana 23. til 26. maí n.k. verður haldin stór alþjóðleg sýning og kynning á listhandverki í París sem kallast Revelations.

Nýtt gallerí við Skólavörðustíg – Gallery Grásteinn

Nýverið opnaði 10 manna hópur list-og handverksmanna gallerí að Skólavörðustíg 4.

Hægt er að sækja um ferðastyrki í Hönnunarsjóð

Ferðastyrkjum er ætlað að auka möguleika hönnuða og arkitekta á því að taka þátt í erlendum samstarfs- og kynningarverkefnum, sýningum, viðburðum, ráðstefnum eða viðskiptastefnumótum.

Safnasafnið - opnun 11. maí

Opnun Safnasafnsins 2019 verður þann 11.maí kl. 14, allir velkomnir, aðgengi er gott og boðið verður upp á léttar veitingar.

Vorsýning á hönnunar- og nýsköpunarbraut Tækniskólans

Sýning á verkum nemenda hönnunar- og nýsköpunarbrautar verður opnuð 8. maí 2019

Opið hús á Korpúlfsstöðum

Opið hús á Korpúlfsstöðum laugardaginn 4. maí kl. 13 - 17

Þetta hefur aldrei sést áður

BA Útskriftarsýning myndlistardeildar og hönnunar- og arkitektúrdeildar stendur yfir á Kjarvalsstöðum.