Frettir

Nútímalandslag

Anna Snædís Sigmarsdóttir opnar sýningu laugardaginn 22. febrúar

Glerblástursnámskeið og einkatímar

Carissa Baktay býður upp á byrjendanámskeið og einkatíma í glerblæstri.

Norrænar handverksbúðir 2020

Dagana 1.-5. júlí 2020 verða handverksbúðir fyrir ungt fólk á aldrinum 16-22 ára í Skjern í Danmörku.

Tilnefningar óskast - The Reykjavík Grapevine Design Awards 2020

Samhliða HönnunarMars undanfarin árhefur The Reykjavík Grapevine efnt til hönnunarverðlauna fyrir framúrskarandi íslenska hönnun. Nú er kallað eftir tilnefningum fyrir verkefni og hönnuði sem þykja bera af á árinu sem leið, 2019.

Uppbygging ferðamannastaða

Námskeið haldið 21. febrúar, ætlað þeim sem koma að skipulagi, hönnun, framkvæmdum og umsjón ferðamannastaða.

Earth, Wind, Fire, Water

Sýningin Earth Wind, Fire, Water stendur frá 28. mars til 14. júní 2020 í Galleri F 15 í Moss, Noregi.

Landnámsspuni - námskeið

Enn eru laus pláss á námskeið í LANDNÁMSSPUNA sem verður haldið fimmtudagskvöldin 13. og 20. febrúar.

Kaolin keramik gallerí óskar eftir nýjum félögum

Listamannafélagið Kaolin sem rekur keramik gallerí á Skólavörðustíg 5 óskar eftir nýjum félögum.