Fréttir

Sumarfrí

Skrifstofa HANDVERKS OG HÖNNUNAR er lokuð til 6. ágúst vegna sumarleyfa.

Leirbakarar renna leir á Írskum dögum

Kolla og Maja Stína sýna gestum hvernig hlutur eins og kaffibolli, vasi, diskur og fl. verða ti

Jurtir og skógarnytjar á Skyggnissteini

Á Skyggnissteini nyrst í Tungunum sýsla Dagný Guðmundsdóttir og maður hennar, Sigurður Jónsson, með gróður jarðar í anda lífrænnar ræktunar og vistræktar (permakúltúr) og gera tilraunir til að bæta sig.

Verkefni framundan

Það er ýmislegt framundan hjá HANDVERKI OG HÖNNUN á árinu.

Haustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík

Haustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík eru nú sýnileg á vef skólans.

Ert þú með hugmynd að viðburði fyrir Menningarnótt?

Menningarnótt er afmælishátíð Reykjavíkurborgar og verður haldin þann 24. ágúst 2019.

William Morris: Alræði fegurðar!

Í Listasafni Reykjavíkur hefur verið opnuð sýning á verkum breska hönnuðarins William Morris.

Leit er hafin að framúrskarandi hönnun og arkitektúr

Leit að framúrskarandi verkum á sviði hönnunar og arkitektúrs á Íslandi er hafin fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2019

Handverksdagur gamalla hefða

Víkingahópur Suðurlands, Gallery Flói og Ullarvinnslan bjóða ykkur að koma og njóta hefða í handverki líkt og stunduð var á tímum víkinga laugardaginn 29. júní kl. 12-15.

MORRA í Hönnunarsafni Íslands

Fatahönnuðurinn Signý Þórhalldóttir hefur komið sér fyrir með vinnuaðstöðu í safnbúð Hönnunarsafns Íslands og mun halda áfram að þróa vörulínu sína MORRA.