Fréttir

Eyland - 95 ára afmælissýning

N.k. laugardag, þann 19. okt. verður Félag íslenskra gullsmiða 95 ára. Að þessu tilefni er efnt til sýningarinnar "Eyland" í Hörpu.

Textílveisla

Textílfélagið heldur uppá 45 ára afmæli í ár! Að því tilefni er efnt til veislu með verkum 45 meðlima félagsins þann 17.okt. í Kirsuberjatrénu milli kl. 17 og 19.

Anna Gunnarsdóttir sýnir í Svíþjóð

Anna Gunnarsdóttir er textíllistakona opnar sýningu í Galleri70, Halmstad, Svíþjóð þann 19. október n.k.

JÓLASKRAUT 2019

HANDVERK OG HÖNNUN auglýsir eftir nýjum hugmyndum af jólaskrauti.

Listamarkaður - List án landamæra

List án landamæra stendur fyrir listamarkaði helgina 12. og 13. október í hátíðarsal Gerðubergs, Bergi.

Opið fyrir umsóknir á jólamarkað POPUP VERZLUNAR

PopUp Verzlun - Milliliðalaus verzlun, frá hönnuði til neytandans auglýsir eftir umsóknum fyrir jólamarkað POPUP VERZLUNAR sem haldinn verður þann 14. desember í Hafnarhúsinu

BLEIKUR OKTÓBER

Sýning hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Eiðistorgi 01.10 - 04.11 2019

GUÐJÓN KETILSSON OPNAR Í SMIÐSBÚÐINNI

Laugardaginn 5. okt. kl. 16 opnar myndlistarmaðurinn Guðjón Ketilsson sýningu í Smiðsbúðinni við Geirsgötu.

Fimm ára afmæli Íshúss Hafnarfjarðar

Verið velkomin í afmæli Íshússins á laugardaginn milli kl. 13 og 17

Opnunahátíð - LIST ÁN LANDAMÆRA 2019

List án landamæra 2019 verður haldin dagana 5. til 20. október í Gerðubergi.