Fréttir

Philippe Ricart hlaut Skúlaverðlaunin 2015

Philippe Ricart hlaut Skúlaverðlaunin 2015 á sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Skúlaverðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins.

RÉVÉLATIONS í PARÍS

Nú hefur sýningin Révélations - Fine Craft and Creation Fair sem haldin er í Grand Palais í París verið opnuð.