skráning í gagnabanka

Upplýsingar um skráningu í gagnabankann
Umsóknin verður tekinn til skoðunar og haft verður samband við þig ef spurningar koma upp. Í gagnabankanum er sérstaklega leitað eftir skapandi listsköpun í handverki sem sýnir línulega þróun listamannsins í verklagi, listsköpun og hönnun.

*Handverk og hönnun áskilur sér þann rétt að hafna innsendum umsóknum.

Skráningu skal fylgja:

  • 5 - 8 myndir af verkum. Myndirnar verða byrtar á heimasíðu Handverk og Hönnun svo mikilvægt að velja vandaðar myndir
  • andlitsmynd
  • ferilskrá er mikilvæg til mats á umsókn
  • upplýsingar sem eiga að birtast:  heimili / vinnustofa, símanúmer, netfang og heimasíða, facebook, instagram o.þ.h.

Mikilvægt er að skráningin sé lifandi og fólk sem skráð er í gagnabankann er því hvatt til að vera duglegt að senda inn nýjar myndir og bæta upplýsingum við ferilskrána.