skráning í gagnabanka

Upplýsingar um skráningu í gagnabankann

Allir sem einhvern tímann hafa tekið þátt í sýningum og viðburðum hjá HANDVERKI OG HÖNNUN geta skráð sig hér á heimasíðuna. Aðrir geta sótt um það sérstaklega.

Skráningu skal fylgja:

  • 5 - 8 myndir af verkum
  • andlitsmynd
  • ferilskrá (helst á íslensku og ensku)
  • upplýsingar sem eiga að birtast:  heimili / vinnustofa, símanúmer, netfang og heimasíða, facebook, instagram o.þ.h.

Mikilvægt er að skráningin sé lifandi og fólk sem skráð er í gagnabankann er því hvatt til að vera duglegt að senda inn nýjar myndir og bæta upplýsingum við ferilskrána.