Fréttir

Opið í Íshúsi Hafnarfjarðar 4. okt.

Íshús Hafnarfjarðar verður opið fyrir gesti og gangandi!

Gamli íslenski krosssaumurinn - námskeið

Lára Magnea Jónsdóttir textílhönnuður kennir gamla íslenska krosssauminn (fléttuspor) á námskeiði í Heimilisiðnaðarskólanum Nethyl 2e.

Sýningarspjall með Hrönn og Steinunni Aldísi

Frá mótun til muna - Sýningarspjall með Hrönn og Steinunni sunnudaginn 30. sept. kl. 15:00

Opið fyrir umsóknir í Jólaþorpið

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði 2018.

Lokahóf - Marþræðir og Stakkaskipti

Síðasta degi sumaropnunar á Byggðasafni Árnesinga verður fagnað með laufléttri dagskrá í Húsinu á sunnudaginn 30. september.

HÖNNUNARSJÓÐUR auglýsir eftir umsóknum

HÖNNUNARSJÓÐUR auglýsir eftir umsóknum. Frestur til þess að sækja um styrk rennur út á miðnætti mánudaginn 8. október.

ENDALAUST

Sýning í Duus Safnahúsum - 30. ágúst – 4. nóv. 2018

Nýtt gallerí á Skólavörðustíg 4a

Nýlega var opnað nýtt gallerí á Skólavörðustíg 4a, 101 Reykjavík, Gallerí Korka.

Erna Elínbjörg hlaut fyrstu verðlaun á European Ceramic Context 2018

EUROPEAN CERAMIC CONTEXT. Tvær sýningar á Bornholm 15. sept til 21. nóv. 2018

Sýningarlok og leiðsögn - Aníta Hirlekar

Laugardaginn 15. september kl. 15-15.30 verður boðið upp á leiðsögn um sýningu Anítu Hirlekar, Bleikur og grænn