Fréttir

Mósaík teppasmiðja - Karnival hátíð á Gerðarsafni

Myndlistarkonan Þórdís Erla Zoëga verður með mósaík - teppasmiðju á neðri hæð Gerðarsafns laugardaginn 31. ágúst frá 114-16.

Denver dýfa

Hönnunarsafnið heldur áfram með ævintýraleg boð í tengslum við sýninguna Borgarlandslag eftir Paolo Gianfrancesco í Hönnunarsafni Íslands,

Umsóknarfrestur til 26. ágúst

HANDVERK OG HÖNNUN mun halda hina árlegu sýningu á handverki, hönnun og listiðnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 21. til 25. nóvember 2019.

MENNINGARNÓTT 2019

Menningarnótt, afmælishátíð Reykjavíkurborgar verður haldin laugardaginn 24. ágúst 2019.

Eitthvað að bíta í

Dagný Guðmundsdóttir segir frá listaverki sínu Eitthvað að bíta í sem er frá árinu 2018 og er staðsett á opnu svæði milli Safamýrar og Háaleitisbrautar. Sunnudaginn 18. ágúst kl. 15.

"Svona myndi ég ekki gera" - Ýrúrarí sýnir

Sýningin “Svona myndi ég ekki gera” eftir Ýrúrarí stendur yfir í Gallery Port til 20. ágúst.

Haustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík

Skráning á haustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík er hafin

FYRIRLESTRAR og SMÁSTUNDAMARKAÐUR

Regína Bjarnadóttir segir frá tildrögum og mótun verkefnisins Sweet Salone. Guðbjörg Káradóttir flytur fyrirlestur undir yfirskriftinni LISTIN AÐ FERÐAST OG LEIRA Í LEIÐINNI.

Skynjun - Má snerta

Gerður Guðmundsdóttur hefur opnað einkasýninguna "Skynjun - Má snerta" í Listasal Mosfellsbæjar.

Járngerðarhátíð að Eiríksstöðum

Auk járngerðar verður margt annað í boði fyrir gesti okkar til að uppgötva og prófa, tengt heimi víkinganna. Þar verða til leiðsagnar sérfræðingar á sviði handverks, þjóðfræði, galdra, vopna, fornleifafræði og fleiri sviðum.