Haustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík

 

Haustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík eru nú sýnileg á vef skólans. 

 

Í haust verða í boði fjölbreytt námskeið fyrir bæði börn og fullorðna sem standa yfir í 13 vikur. Námskeiðin eru haldin í JL-húsinu, á Korpúlfsstöðum og í Miðbergi, Breiðholti. 

 

Námskeiðin hefjast í byrjun september og skráning hefst miðvikudaginn 14. ágúst.

https://myndlistaskolinn.is