Fréttir

Markaður Skúmaskots á sumardaginn fyrsta

Sumarmarkaður í Skúmarskoti frá kl. 12 til 16 á sumardaginn fyrsta.

Ráðstefna um ull, ferðamennsku og nýsköpun

Miðvikudaginn 20. apríl kl. 13-15, stendur Textílmiðstöð Íslands fyrir alþjóðlegri (ör)netráðstefnu um ull og möguleika til þess að auka verðmæti hennar með nýsköpun og ferðaþjónustu.

Sumarskóli Michelangelo Foundation 2022

Michelangelo Foundation kynnir sumarskólann 2022. Opið er fyrir umsóknir til 15. maí.

LAND - bókverkasýning á Skriðuklaustri

Þann 2. apríl var bókverkasýningin LAND opnuð á Skriðuklaustri í Fljótsdal.

Dagsskrá HönnunarMars 2022

HönnunarMars verður haldinn dagana 4.-8. maí.

UNTOLD

Anna Gunnarsdóttir textílhönnuður tekur þátt í sýningunni UNTOLD í The Art Pavilion í Mile End Park í London.