Frettir

Í íslenskum skógi - sýning í Kirsuberjatrénu

Þann 14. mars opnaði finnska textíllistakonan Päivi Vaarula sýningu í Kirsuberjatrénu.

Skáldað í tré, viðsnúningur í rennibekk

Sýning Félags trérennismiða í Borgarbókasafninu í Árbæ. 15. mars - 20. apríl 2020.

HönnunarMars - frestað fram í júní 2020

HönnunarMars sem fara átti fram dagana 25. – 29. mars er frestað fram í júní 2020.

Earth, Wind, Fire, Water

Sýningaropnun Earth Wind, Fire, Water í Galleri F 15 í Moss, Noregi frestað um óákveðinn tíma vegna COVID-19.

Kósý heimur Lúka II

Sýning á HönnunarMars 2020. Lúka Art & Design (Brynhildur Þórðardóttir) sýnir hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Eiðistorgi.

Sýning á spjaldofnum bókamerkjum

Á Bókasafni Akraness hefur verið opnuð sýning á spjaldofnum bókamerkjum.

Prjónakaffi 5. mars

Á prjónakaffi marsmánaðar hjá Heimilisiðnaðarfélaginu kemur Jóhanna Pétursdóttir og kynnir Undur - umvafin íslenskri náttúru silki slæður og fleiri vörur með áprentuðum myndum úr íslenskri náttúru.

Sumarnámskeið við Haystack Mountain School of Crafts 2020 - opið fyrir styrkumsóknir

American Scandinavian Foundation og Íslensk-ameríska félagið auglýsa til umsóknar styrki fyrir listafólk til að sækja sumarnámskeið við Haystack Mountain School of Crafts í Maine. Tveir styrkir eru í boði að upphæð um $3.000 hvor.

Lífsfletir

Þann 22. febrúar var opnuð sýning á verkum Ásgerðar Búadóttur í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum

Sex vikna námskeið í leirmótun

Myndlistaskólinn í Reykjavík býður upp á sex vikna námskeið í leirmótun. Námskeiðið hefst 3. mars á Korpúlfsstöðum