28. janúar, 2021
FG
Í tilefni 40 ára afmælis Leirlistafélags Íslands verður kveikt á 44 ljóskerjum fyrir utan Hönnunarsafn Íslands fimmtudaginn 4. febrúar kl. 18-20.
28. janúar, 2021
FG
Ull er klassískur, náttúrulegur efniviður með óendanlega möguleika. Á þessari sýningu getur að líta dæmi um vörur úr íslenskri ull sem hönnuðir og handverksfólk er að fást við í dag.
27. janúar, 2021
FG
Langar þig að prófa eitthvað nýtt í prjóni, stíga aðeins útfyrir boxið og láta reyna á hugmyndaflugið? Hvernig líst þér á að læra að hanna og prjóna þín eigin póstkort?
26. janúar, 2021
FG
Aðstaða í boði til að deila leiguaðstöðu með öðru fyrirtæki, fyrir hönnunarfyrirtæki og eða verslun.
22. janúar, 2021
FG
Á hverju ári eru Hönnunarverðlaun Íslands veitt fyrir þau verk sem þykja framúrskarandi á sviði hönnunar og arkitektúrs.
20. janúar, 2021
FG
Fimmtudaginn 4. febrúar kl. 20 stendur Heimilisiðnaðarfélag Íslands fyrir samprjóni á skotthúfu frú Auðar í streymi á netinu.
20. janúar, 2021
FG
Fjölmörg námskeið framundan hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands hafa verið dagsett.
19. janúar, 2021
FG
Ýr Jóhannsdóttir textílhönnuður er að koma sér fyrir á Hönnunarsafni Íslands en þar verður hún með vinnustofudvöl fram að HönnunarMars sem verður í maí. Ýr hannar undir merkinu Ýrúrarí, hún hefur undanfarið unnið í samstarfi við Rauða kross Íslands.
19. janúar, 2021
FG
Frá byrjun febrúar til aprílloka býður Textílmiðstöðin upp á sérstakt vetrarverð fyrir lista-og handverksfólk sem og hönnuði sem vinna að textíltengdum verkefnum og fræðafólki sem vinnur að rannsóknum sem tengjast textíl.
14. janúar, 2021
FG
Homo Faber Guide er netmiðill tileinkaður evrópsku handverki. Þar er hægt að skoða handverksmenn og verk þeirra, finna söfn, gallerí og verslanir sem selja einstaka hluti í borgum um alla Evrópu.