Fréttir

DAYNEW - opin vinnustofa um helgina

Dagný Gylfadóttir keramikhönnuður er með opna vinnustofu sína í Íshúsi Hafnarfjarðar um helgina, opið 13-17 laugardag og sunnudag.

Jólaopnun Kristínar Sigfríðar á Korpúlfsstöðum

Kristín Sigfríður tekur á móti gestum og gangandi á nýju vinnustofunni Korpúlfsstöðum kl. 14-18 virka daga til 11. des.

Aðventuopnun Kiosk Granda

Það er opið í Kiosk, Grandagarði 35 alla daga til jóla og hátíðarhandbók Kiosk Granda er komin út.

KALDA hefur opnað showroom í Reykjavík

KALDA hefur komið sér vel fyrir á Grandanum og verður opið alla fimmtudaga, föstudaga og laugardaga frá 12 - 18.

NÝ VERSLUN: TÍRA - ljómandi fylgihlutir

Alice Olivia Clarke opnar á morgun föstudag nýja verslun í Firði Hafnarfirði.

Magnea Einarsdóttir fatahönnuður með Smástundarmarkað

Magnea Einarsdóttir fatahönnuður mætir með hlýjar og fallegar yfirhafnir sem frumsýndar eru á sýningunni 100% ULL á smástundamarkað í safnbúð Hönnunarsafnis Íslands helgina 5.-6. desember frá kl. 12-17.

Opið á vinnustofu DayNew

Dagný Gylfadóttir hefur opið á vinnustofu sinni í Íshúsi Hafnarfjarðar dagana 3. til 6. des.

Hægt að heimsækja vinnustofu Guðrúnar Halldórsdóttur samkv. samkomulagi

Í ljósi aðstæðna ætlar Guðrún Halldórsdóttir ekki að hafa opið hús á þessari aðventu eins og hún er vön heldur bjóða fólki að heimsækja sig á vinnustofuna Seljavegi 32 samkvæmt samkomulagi.

SNÚ SNÚ vinnustofa opin 3.-7. des.

Listakonurnar Guðný Haf, Gugga og Halla Ásgeirs verða á vinnustofunni Súðarvogi 32, dagana 3.-7. des

Íslenskir vettlingar

Út er komin prjónabókin ÍSLENSKIR VETTLINGAR - 25 nýjar útfærslur á gömlum mynstrum eftir Guðrúnu Hannele Henttinen.