Frettir

Reykjavíkurborg óskar eftir umsóknum um TORG Í BIÐSTÖÐU

Reykjavíkurborg óskar eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum til að taka þátt í verkefninu Torg í biðstöðu sumarið 2020

TRANSIT

Opnun sýningar Daníels Magnússonar TRANSIT er laugardaginn 22. febrúar kl. 16.00 í Hverfisgalleríi.

Prjónahátíð Reykjavíkur haldin í apríl

Prjónahátíð Reykjavíkur / Reykjavik Knitting Festival verður haldin í vor í hjarta höfuðborgarinnar.

Opið hús hjá Myndlistaskólanum í Reykjavík

Myndlistaskólinn í Reykjavík verður með opið hús föstudaginn 21. febrúar í tilefni af kynningardögum Samtaka sjálfstæðra listaskóla.

Hattagerðarnámskeið

Tvö laus pláss á námskeið í hattagerð 23. og 24. febrúar.

Nútímalandslag

Anna Snædís Sigmarsdóttir hefur opnað sýningu í Borgarbóksafninu Spönginni.

Glerblástursnámskeið og einkatímar

Carissa Baktay býður upp á byrjendanámskeið og einkatíma í glerblæstri.

Norrænar handverksbúðir 2020 - frestað!

Dagana 1.-5. júlí 2020 verða handverksbúðir fyrir ungt fólk á aldrinum 16-22 ára í Skjern í Danmörku.

Tilnefningar óskast - The Reykjavík Grapevine Design Awards 2020

Samhliða HönnunarMars undanfarin árhefur The Reykjavík Grapevine efnt til hönnunarverðlauna fyrir framúrskarandi íslenska hönnun. Nú er kallað eftir tilnefningum fyrir verkefni og hönnuði sem þykja bera af á árinu 2019.

Uppbygging ferðamannastaða

Námskeið haldið 21. febrúar, ætlað þeim sem koma að skipulagi, hönnun, framkvæmdum og umsjón ferðamannastaða.