02. desember, 2020
FG
Í ljósi aðstæðna ætlar Guðrún Halldórsdóttir ekki að hafa opið hús á þessari aðventu eins og hún er vön heldur bjóða fólki að heimsækja sig á vinnustofuna Seljavegi 32 samkvæmt samkomulagi.
02. desember, 2020
FG
Listakonurnar Guðný Haf, Gugga og Halla Ásgeirs verða á vinnustofunni Súðarvogi 32, dagana 3.-7. des
30. nóvember, 2020
FG
Út er komin prjónabókin ÍSLENSKIR VETTLINGAR - 25 nýjar útfærslur á gömlum mynstrum eftir Guðrúnu Hannele Henttinen.
26. nóvember, 2020
FG
Bókin HANDA Á MILLI – HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS Í HUNDRAÐ ÁR er kjörin jólagjöf fyrir allt áhugafólk um handverk. Bókin verður til sölu á góðu verði í Aðalstræti 10 helgina 28. -29. nóvember kl. 12-17.
24. nóvember, 2020
FG
Næstu helgi 28.-29.nóv. verða Margrét Jónsdóttir leirlistakona og Kristín Gunnlaugsdóttir með sína árlegu jólasýningu á vinnustofu Kristínar að Unnarbraut 20, Seltjarnarnesi.
23. nóvember, 2020
FG
Með bókinni "Sokkar frá Íslandi" endurvekur Hélène Magnússon sokkahefðir á Íslandi og gefur þeim nýtt líf. Hún sækir innblástur í gamlar uppskriftir af íslenskum sokkum og uppskriftir og mynstur í hefðbundna íslenska vettlinga.
18. nóvember, 2020
FG
Ull er klassískur, náttúrulegur efniviður með óendanlega möguleika. Á þessari sýningu getur að líta dæmi um vörur úr íslenskri ull sem hönnuðir og handverksfólk er að fást við í dag.
13. nóvember, 2020
FG
Þórdís Jónsdóttir hefur ákveðið að halda netsýningu á fallegu handbróderuðu púðunum sínum
12. nóvember, 2020
FG
Mikill vöxtur hefur orðið í allri netverslun síðustu misseri og ekki hefur Covid-19 faraldurinn hægt á þeirri þróun.
12. nóvember, 2020
FG
Meðan Hönnunarsafn Íslands er lokað erhægt að fá rafræna leiðsögn um sýninguna 100% ULL, fyrirlestur Godds, Fuglasmiðju Sigurbjörns og fleiri viðburði