Fréttir

Hönnunarverðlaun Íslands 2020

Leitin að framúrskarandi verkum á sviði hönnunar og arkitektúrs á Íslandi er hafin fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2020.

Earth, Wind, Fire, Water

Sýningin Earth Wind, Fire, Water í Galleri F 15 í Moss, Noregi var opnuð þann 16. júní 2020.

Frá mótun til muna - sýning í Gallerí Grásteini

Sýning í Gallerí Grásteini á Skólavörðustíg 4, Reykjavík - sýningin stendur út ágúst

Portmarkaður laugardaginn 22. ágúst

Seinasti Portmörkaður Kirsuberjatrésins þetta sumarið verður haldinn laugardaginn 22. ágúst frá kl. 12-17. Þar munu hönnuðir, listafólk og tónlistarfólk selja og sýna vörunar sínar.

Það sem augað nemur

Sýningin “Það sem augað nemur” er komin upp í Kirsuberjatrénu við Vesturgötu 4. Sýningin stendur til og með 24. ágúst.

Helga Pálína Brynjólfsdóttir sýnir

Helga Pálína Brynjólfsdóttir sýnir textílverk í Smiðsbúðinni. Sýningin er opin alla daga á opnunartíma Smiðsbúðarinnar til 29. ágúst.

Gallerí Stígur auglýsir eftir nýjum listamönnum í galleríið

Stígur er rekið í eigin húsnæði og liggur miðsvæðis á Skólavörðustíg. Gallerí Stígur er þekkt bæði innanlands sem utan Íslands

Margrét Jónsdóttir sýnir á Hrafnseyri í sumar

Margrét Jónsdóttir er með sýningu á menningarsetrinu Hrafnseyri við Arnarfjörð í sumar. Opið alla daga kl. 11-18.

Ilmbanki íslenskra jurta

Ilmbanki íslenskra jurta - opið laugardaga og sunnudaga kl. 12 -17

Sýningin Kósý heimur Lúka II á Eiðistorgi

Sýningin var hluti af HönnunarMars en stendur áfram sem gluggasýning hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Eiðistorgi