Sumarsýning Heimilisiðnaðarsafnsins 2019

Sumarsýning Heimilisiðnaðarsafnsins

ÍSLENSKA LOPAPEYSAN

UPPRUNI – SAGA – HÖNNUN

Sýningin er samstarfsverkefni Heimilisiðnaðarsafnsins, Hönnunarsafns Íslands og Gljúfrasteins.

Sýningin stendur til 31. ágúst 2019.

Sjá nánar á vef Heimilisiðnaðarsafnsins