Fréttir

Opið fyrir umsóknir um ferðastyrki hjá Hönnunarsjóði

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki, þetta er þriðja úthlutun af fjórum í ár. Frestur til þess að sækja um rennur út á miðnætti þann 23. ágúst.

Afskekkt, samsýning á Siglufirði

Sýningin AFSKEKKT hefur verið opnuð í sýningarrými Seguls 67 á Siglufirði.

Leitað að sýningarstjóra – Tendenser 2020

Sýning á norrænu samtíma listhandverki í Gallerí F 15, Moss, Noregi

Námskeið í menningu og handverki í Marokkó


SAFNIÐ Á RÖNGUNNI MEÐ EINARI ÞORSTEINI

Sýning í Hönnunarsafni Íslands.

Ó, DÝRA LÍF í Malarrifsvita

Sýningin verður opin daglega frá kl. 12.00 til 16.30 frá 30. júní til 2. september. Enginn aðgangseyrir en vitinn er við þjónustumiðstöð þjóðgarðsins skammt frá Lóndröngum.

Alþjóðleg fatahönnun í Hafnarhúsinu

Verið velkomin á farandssýninguna “International Young Fashion Designers – Showcase Tour” sem haldin verður í Hafnarhúsinu föstudaginn 29. júní kl. 18:00.

Kjerringøy Land Art Biennale Nord - opið fyrir umsóknir

Tvíæringurinn Kjerringøy Land Art Biennale Nord verður haldinn 2.-11. ágúst 2019 í Norður-Noregi.

Textílsetur Íslands - vinnustofudvöl

Frestur til að sækja um vinnustofudvöl í sumar á Textílsetri Íslands er til 25. júní 2018

Textíll í hringjum

Sýningu Grímu Eikar Káradóttur "Textíll í hringjum" opnuð í Kirsuberjatrénu.