Fréttir

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist við Listaháskóla Íslands hefur verið opnuð í Gerðarsafni, Kópavogi.

Innrás II

Sýningin Innrás II eftir Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Ásmundarsafni, laugardag 21. apríl kl. 16.00.

Barnamenningarhátíð í Reykjavík

Barnamenningarhátíð verður haldin í Reykjavík dagana 17.- 22. apríl 2018.

Uppskeruhátíð Fatahönnunarfélags Íslands

Í kvöld, fimmtudaginn 12. apríl fer fram uppskeruhátíð Fatahönnunarfélags Íslands í IÐNÓ

Rætur og flækjur

Sýning á verkum Guðrúnar Gunnarsdóttur í Borgarbókasafninu Menningarhúsi Spönginni

Rjómabúið Erpsstaðir opnar skyrsýningu og skyrbar!

Rjómabúið Erpsstaðir hefur nú í nokkur ár framleitt skyr upp á gamla mátann, kynnt framleiðsluaðferðina og sagt ferðamönnum sögu skyrsins

Fjölbreytt og skemmtileg námskeið

Í Endurmenntunarskólanum eru fjölbreytt námskeið í boði.

Fuglar

Sýningin verður opin alla daga til 22. apríl. Opið er 12 - 16 virka daga / 12-17 um helgar. Klausturkaffi er opið á sama tíma.

Óskað eftir tilnefningum til Indriðaverðlaunanna

Fatahönnunarfélag Íslands óskar eftir tilnefningum til Indriðaverðlaunanna sem afhent verða á fimmtudaginn 12. apríl í IÐNÓ.

Samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð

Efnt er til viðamikillar samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð. Markmið samkeppninnar er að velja til samstarfs listamann/listamenn til að vinna að listaverki til útfærslu í hverfinu.