Námskeið í menningu og handverki í Marokkó

Kynningarkvöld 4. júlí kl. 19.30 í Myndlistaskólanum í Reykjavík

Námskeið í menningu og handverki í Marokkó

Ósk Vilhjálmsdóttir kynnir í máli og myndum væntanlega Marokkóferð, þar sem haldið verður námskeið í marokkanskri menningu og handverki. 
Námskeiðið sjálft fer fram í Marokkó 23. okt - 3.nóv 2018 á vegum Hálendisferða.

Kaffi á könnunni og allir velkomnir.
Fundurinn hefst kl. 19:30

Nánari upplýsingar um kynningarkvöldið má finna hér.