Fréttir

Skapandi fataviðgerðarsmiðja - Ýrúrarí

Textílhönnuðurinn og listakonan Ýr Jóhannsdóttir eða Ýrúrarí býður upp á opnar smiðjur í skapandi fataviðgerðum í Hönnunarsafni Íslands.

Vefnaðarfræði - bindifræði - að lesa vefnaðaruppskrift

Vefnaðarfræði - bindifræði - að lesa vefnaðaruppskrift. Námskeið hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands.

 Tóvinna

Tóvinnunámskeið hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands

Vantar þig pláss fyrir sýningu?

“Veggurinn” í Skúmaskoti, besti sýningarveggur bæjarins er nú til leigu fyrir listamenn og hönnuði ásamt glugga sem snýr út að Klapparstíg.

Skotthúfa frú Auðar – prjónakaffi á veraldarvefnum

Fimmtudaginn 4. mars kl. 20 er samprjón Heimiliðnaðarfélags Íslands í streymi á netinu

Ullarþon

Textílmiðstöð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda Ullarþon dagana 25. - 29. mars nk. Verkefnið er styrkt af Framleiðnisjóði Landbúnaðarins.

Sagan mín

Sýning Margrétar Guðnadóttir “Sagan mín” hefur verið opnuð í herbergi Kirsuberjatrésins.

Leðursaumur - seðlaveski og buddur

Sunnudaginn 21. febrúar kl. 9-14 kennir Helga Rún Pálsdóttir leðursaum hjá Heimilisiðnaðarfélaginu í Nethyl 2e. Á námskeiðinu læra nemendur að sauma leður/roð seðlaveski/kortaveski og/eða buddur á heimilissaumavél.

Um stund

Um stund nefnist sýning sem opnar fimmtudaginn 18. febrúar í Gallerí Gróttu.

JÖKULL – JÖKULL

Steinunn Marteinsdóttir heldur næstu sýningu í Listasal Mosfellsbæjar í tilefni 85 ára afmælis síns 18. febrúar