Frettir

Jólamarkaður í Kaupmannahöfn - laus pláss

Danske Kunsthåndværkere & Designere (DKoD) stendur fyrir glæsilegum jólamarkaði við Design Museum í Kaupmannahöfn tvær fyrstu helgarnar í desember.

SMÁSTUNDAMARKAÐUR EYGLO

SMÁSTUNDAMARKAÐUR EYGLO verður í Hönnunarsafni Íslands laugardaginn 14. september kl. 12-17.

HönnunarMars 2020 - opið fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um þátttöku í HönnunarMars 2020.

Spennandi og áhugaverð námskeið á næstunni

End­ur­mennt­un­ar­skóli Tækniskólans býður upp á kvöld- og helgar­nám­skeið eru af marg­vís­legum toga.

Pláss til sköpunar

Vinnustofur til leigu.

Yfirlitssýning Harðar Hjartarsonar

Verið hjartanlega velkomin á yfirlitssýningu Harðar Hjartarsonar í Herbergi Kirsuberjatrésins.

Fjölbreytt hönnun og list á Ljósanótt

Hönnun, myndlist og fjör á Ljósanótt á Park Inn by Radisson Keflavík

Leirbakaríið á Ljósanótt

Leirbakaríið á faraldsfæti - með keramikið beint úr ofninum á Ljósanótt 5.- 8. sept. 2019.

Nordic Craft Week 31.08 - 07.09

Nú stendur yfir norræn handverksvika á vegum Nordens husflidsforbund sem Heimilisiðnaðarfélag Íslands er aðili að.

PÓLSKT GÖTUBITABOÐ

Föstudaginn 6. september kl. 17.30 – 19.00