Fréttir

Norrænar handverksbúðir 2020 - frestað!

Dagana 1.-5. júlí 2020 verða handverksbúðir fyrir ungt fólk á aldrinum 16-22 ára í Skjern í Danmörku.

Tilnefningar óskast - The Reykjavík Grapevine Design Awards 2020

Samhliða HönnunarMars undanfarin árhefur The Reykjavík Grapevine efnt til hönnunarverðlauna fyrir framúrskarandi íslenska hönnun. Nú er kallað eftir tilnefningum fyrir verkefni og hönnuði sem þykja bera af á árinu 2019.

Uppbygging ferðamannastaða

Námskeið haldið 21. febrúar, ætlað þeim sem koma að skipulagi, hönnun, framkvæmdum og umsjón ferðamannastaða.

Landnámsspuni - námskeið

Enn eru laus pláss á námskeið í LANDNÁMSSPUNA sem verður haldið fimmtudagskvöldin 13. og 20. febrúar.

Kaolin keramik gallerí óskar eftir nýjum félögum

Listamannafélagið Kaolin sem rekur keramik gallerí á Skólavörðustíg 5 óskar eftir nýjum félögum.

Námskeið í leirrennslu í Myndlistaskólanum í Reykjavík

Leirlistamaðurinn Henrik Rasmussen verður með vikunámskeið í leirrennslu. 24.-28. febrúar nk. í Myndlistaskólanum í Reykjavík.

SAFNANÓTT 2020

Safnanótt verður haldin föstudagskvöldið 7. febrúar 2020

Handverksnámskeið í Eistlandi sumarið 2020

Dagana 5. – 11. júlí 2020 verða haldin spennandi handverksnámskeið í Viljandi í Eistlandi.

Laust rými í gallerí Stíg

Gallerí Stígur Skólavörðustíg óskar eftir leigjanda í eitt rými gallerísins.

SÝNINGAROPNUN & VEISLUHÖLD í Norræna húsinu

Norræna húsið opnar sýninguna LAND HANDAN HAFSINS föstudaginn 24. janúar kl.17 og fagnar um leið enduropnun á nýuppgerðum sýningarsal hússins.