Frettir

Jólamarkaður Bjarna Sigurðssonar

Hinn árlegi jólamarkaður Bjarna Sigurðssonar verður haldinn dagana 22.-24. nóv. n.k.

Gestagangur - opin vinnustofa

Gestagangur verður á opinni keramikvinnustofu Hönnu Grétu laugardaginn 9. nóv. kl. 16-19.

Erla Sólveig Óskarsdóttir – Pop up markaður

Erla Sólveig Óskarsdóttir verður með Pop up markað í Hönnunarsafni Íslands á laugardaginn.

Bleikum október lokið

Á sýningu HANDVERKS OG HÖNNUNAR, Bleikur október sem haldin var að þessu tilefni söfnuðust 59.000 kr. sem runnu til Krabbameinsfélagsins.

Flækjur: Haustsýning Grósku 2019

Flækjur í sýningarsal Grósku, 2. hæð á Garðatorgi í Garðabæ

BLEIKUR OKTÓBER - opið á laugardaginn!

Í tengslum við Menningarhátíð Seltjarnarness verður sýningin BLEIKUR OKTÓBER opin laugardaginn 2. nóv. kl. 11-15.

Sýning á verkum Sveins Kjarvals

Sýning á verkum Sveins Kjarvals (1919–1981) í sýningarsal Hönnunarsafns Ísland.

Neysla, nýting og nýsköpun

Þriðjudaginn 29. október kl. 20 heldur Ásdís Jóelsdóttir lektor í textíl við menntavísindasvið HÍ erindi hjá Heimilisiðnaðarfélaginu í Nethyl 2e.

Anna María Pitt – INNFLUTNINGSBOÐ í Hönnunarsafni Íslands

Nú tekur silfursmiðurinn Anna María Pitt yfir vinnustofurýmið í safnbúð Hönnunarsafns Íslands. Innflutningsboð verður henni til heiðurs í Hönnunarsafninu föstudaginn 25. október kl. 17:30 -19 og eru allir velkomnir í boðið.

Lítil leðurvinnustofa til sölu

Lítil leðurvinnustofa til sölu (aðeins í heild):