Frettir

Nýtt gallerí við Skólavörðustíg – Gallery Grásteinn

Nýverið opnaði 10 manna hópur list-og handverksmanna gallerí að Skólavörðustíg 4.

Safnasafnið - opið í sumar

Safnasafnið er opið alla daga frá 10- 17 fram til 1. september

Vorsýning á hönnunar- og nýsköpunarbraut Tækniskólans

Sýning á verkum nemenda hönnunar- og nýsköpunarbrautar verður opnuð 8. maí 2019

Opið hús á Korpúlfsstöðum

Opið hús á Korpúlfsstöðum laugardaginn 4. maí kl. 13 - 17

Þetta hefur aldrei sést áður

BA Útskriftarsýning myndlistardeildar og hönnunar- og arkitektúrdeildar stendur yfir á Kjarvalsstöðum.

Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík

Sýningin verður opnuð kl. 17:00 fimmtudaginn 9. maí í húsnæði skólans í JL-húsinu, Hringbraut 121.

Mjög spennandi námskeið á Akureyri

Dagana 16.- 19. maí verður ungverska listakonan Eszter Bornemiza með mjög spennandi námskeið á Akureyri.

Teikningar/skissur í leir og textíl

Þann 27. mars var sýningin Teikningar/skissur í leir og textíl, eftir Kristínu S. Garðarsdóttur, í sýningarstjórn Brynhildar Pálsdóttur opnuð í Sverrissal í Hafnarborg.

NÁTTÚRA LANDNÁM HREYFING

Þriðjudaginn 30. apríl mun Jón Guðmundsson verða á staðnum milli kl. 12 og 14 og spjalla við gesti sýningarinnar.

Opið fyrir umsóknir í keramik í Myndlistaskólanum í Reykjavík

Opið er fyrir umsóknir á keramikbraut til 31. maí 2019. Á keramikbraut lærir þú að vinna með leir, gifs og postulín og öðlast fræðilega þekkingu á faginu.