Fréttir

Jólagleði í Stykkishólmi

Á laugardag 3. desember bjóða Smávinir og Leir7 ykkur að líta við á Aðalgötu 20, Stykkishólmi milli kl. 14 – 16.

Jólapartý NORR11 í dag kl. 17

Í dag, fimmtudaginn 1. des. kl. 17 verður haldið Jólapartý í Norr11, Hverfisgötu 18a.

Opið hús um helgina

Opið hús og aðventugleði í Stúdíó Subbu, Hamraborg 1 helgina 3. og 4. desember.