HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur AFLÝST

Sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 2021 hefur verið aflýst.


Tekin hefur verið formleg ákvörðun um að aflýsa sýningunni HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur 2021 vegna Covid-19 faraldursins og þeirra samkomutakmarkana sem eru í gildi. 

Hér er hægt að skoða kynningarbækling með upplýsingum um þá sem valdir voru inn á sýninguna 2021 og sem fyrr er fjölbreytnin í fyrirrúmi. Fólk er að sjálfsögðu hvatt til að beina viðskiptum sínum að þessum hópi, þótt ekki verði hægt að koma á sýninguna í Ráðhúsinu.

HANDVERK OG HÖNNUN hefur haldið sýninguna í Ráðhúsinu síðan 2006. Gróskan er mikil í íslensku handverki, hönnun og listiðnaði og fjölbreytnin mikil. Þessi sýning hefur verið gríðarlega vinsæl frá upphafi og dregur alltaf að sér þúsundir gesta. Það eru listamennirnir og hönnuðirnir sjálfir sem eru á staðnum og kynna vörur sínar á sýningunni.

Dags: 18.11 - 22.11 2021
Staðsetning: Ráðhús Reykjavíkur

Þátttakendur

Agndofa Hönnunarhús

Agndofa hönnunarhús

Skoða nánar: Agndofa hönnunarhús
Birgitte Munck Ceramics

Birgitte Munck Ceramics

Skoða nánar: Birgitte Munck Ceramics
Slettuskjótt

Dóruband og Slettuskjótt

Skoða nánar: Dóruband og Slettuskjótt
Freya - íslenskur æðardúnn

Freyja-íslenskur æðardúnn

Skoða nánar: Freyja-íslenskur æðardúnn
Heimilisiðnaðarfélag Íslands

Heimilisiðnaðarfélag Íslands

Skoða nánar: Heimilisiðnaðarfélag Íslands
HIT - Helga og Ingibjörg

HIT - Helga Hrönn og Ingibjörg Ósk

Skoða nánar: HIT - Helga Hrönn og Ingibjörg Ósk
Kitchen Knives

Icelandic Kitchen Knives

Skoða nánar: Icelandic Kitchen Knives
Litlu hlutir lífsins

Litlu hlutir lífsins

Skoða nánar: Litlu hlutir lífsins
Ragna Ingimundardóttir

Ragna Ingimundardóttir

Skoða nánar: Ragna Ingimundardóttir
Skrauta - endurtekið efni

Skrauta - endurtekið efni

Skoða nánar: Skrauta - endurtekið efni