Freyja-íslenskur æðardúnn

Freyja Bergsveinsdóttir

freyjab@simnet.is

Æðardúnskragar - Hæg tíska beint frá bónda

Freyja Bergsveinsdóttir hefur verið æðarbóndi í um áratug og stofnaði „Freyja - íslenskur æðardúnn“ til að bjóða upp á hágæðavörur með æðadúnsfyllingu í, kraga, sængur og fl. Æðardúnninn er einstök náttúruafurð, hann er mjúkur, einstaklega léttur og hefur hátt einangrunargildi.

Freyja er grafískur hönnuður með yfir 30 ára hönnunarferil að baki. Allar vörurnar eru hannaðar og saumaðar af Freyju og því til í takmörkuðu magni.

Textíll / Fatahönnun