Skúlaverðlaun

Skúlaverðlaunin 2019

Skúlaverðlauninin 2019 hlaut Guðný Hafsteinsdóttir keramiker og hönnuður fyrir nýstárlegar jólakúlur úr steyptu postulíni.

Guðný Hafsteinsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2018

Skúlaverðlaunin 2018 voru afhent í gær á sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur.

YARM hlaut Skúlaverðlaunin 2017

Skúlaverðlaunin 2017 voru afhent í gær á fyrsta opnunardegi sýningarinnar Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Verðlaunin hlaut Erla Svava Sigurðardóttir en hún hannar og framleiðir undir merkinu YARM.

Sigrún Ólöf Einarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2016

Sigrún Ólöf Einarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2016 fyrir lampaseríuna „Ljóma“. Skúlaverðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins.

Philippe Ricart hlaut Skúlaverðlaunin 2015

Philippe Ricart hlaut Skúlaverðlaunin 2015 á sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Skúlaverðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins.

Lára Gunnarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2014

Lára Gunnarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2014 á sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Skúlaverðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins.

Helga Ósk Einarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2013

Helga Ósk Einarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2013 á sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Skúlaverðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins.

María Manda hlaut Skúlaverðlaunin 2012

María Manda hlaut Skúlaverðlaunin 2012 á sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Skúlaverðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins.

Stáss design hlaut Skúlaverðlaunin 2011

Hönnunarteymið Stáss design skipað þeim Árnýju Þórarinsdóttur og Helgu Guðrúnu Vilmundardóttur hlaut Skúlaverðlaunin 2011 fyrir „Torfbærinn” á sýningunni. Skúlaverðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins.

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2010

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2010 fyrir ný glös á fæti á sýningunni HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsinu. Skúlaverðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins.