Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur

Sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur var haldin dagana 3. til 7. nóvember. Þátttakendur voru 58 talsins og var fjölbreytnin á sýningunni mikil. Þetta var í fimmtánda sinn sem sýningin er haldin en hún var fyrst haldin árið 2006, fyrir tíu árum.

Skúlaverðlaunin 2016 voru afhent í gær á fyrsta opnunardegi sýningarinnar. Verðlaunin hlaut Sigrún Ólöf Einarsdóttir fyrir lampaseríuna „Ljóma“. Sigrún er ein af fremstu glerlistamönnum Íslands og hefur rekið glerblásturvinnustofuna Gler í Bergvík á Kjalarnesi í 36 ár.

Myndir frá sýningu

Skúlaverðlaun 2016  

Fjölmiðlaumfjöllun

Dags: 03.11 - 07.11 2016
Staðsetning: Ráðhús Reykjavíkur

Bæklingur:

 

Þátttakendur

B.O.M. Silfur

B.O.M. Silfur - lifandi skartgripir

Skoða nánar: B.O.M. Silfur - lifandi skartgripir
Handbróderaðir púðar

Handbróderaðir púðar - Þórdís Jónsdóttir

Skoða nánar: Handbróderaðir púðar - Þórdís Jónsdóttir
HIldur H. List-Hönnun

HILDUR H. LIST-HÖNNUN

Skoða nánar: HILDUR H. LIST-HÖNNUN
Hrönn Waltersdottir

Hrönn Waltersdóttir

Skoða nánar: Hrönn Waltersdóttir
Kitchen Knives

Icelandic Kitchen Knives

Skoða nánar: Icelandic Kitchen Knives
Kristbjörg Guðmundsdóttir

Kristbjörg Guðmundsdóttir

Skoða nánar: Kristbjörg Guðmundsdóttir
KrÓsk by Kristín Ósk

KRÓSK by Kristín Ósk

Skoða nánar: KRÓSK by Kristín Ósk
Ljósberinn

Ljósberinn - skermagerð

Skoða nánar: Ljósberinn - skermagerð
Margrét Jónsdóttir

Margrét Jónsdóttir

Skoða nánar: Margrét Jónsdóttir
Ragna Ingimundardóttir

Ragna Ingimundardóttir

Skoða nánar: Ragna Ingimundardóttir
svafaeinarsdottir

Svafa Björg Einarsdóttir

Skoða nánar: Svafa Björg Einarsdóttir
Tíra ljómandi fylgihlutir

Tíra ljómandi fylgihlutir

Skoða nánar: Tíra ljómandi fylgihlutir
Þórdís Baldursdóttir

Þórdís Baldursdóttir

Skoða nánar: Þórdís Baldursdóttir
Þórdís Sigfúsdóttir

Þórdís Sigfúsdóttir

Skoða nánar: Þórdís Sigfúsdóttir
 Þuríður Ósk Smáradóttir

Þuríður Ósk Smáradóttir

Skoða nánar: Þuríður Ósk Smáradóttir

Skúlaverðlaun 2016

Sigrún Ólöf Einarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2016 á sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur.

Almar Guðmundsson framkvæmdastjóri SI afhendir Sigrún Ó. Einarsdóttur verðlauninSkúlaverðlaunin 2016 voru afhent í gær á fyrsta opnunardegi sýningarinnar Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Verðlaunin hlaut Sigrún Ólöf Einarsdóttir fyrir lampaseríuna „Ljóma“.

Sigrún er ein af fremstu glerlistamönnum Íslands og hefur rekið glerblásturvinnustofuna Gler í Bergvík á Kjalarnesi í 36 ár.

Skúlaverðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins og var það Almar Guðmundsson framkvæmdastjóri sem afhenti verðlaunin.

Sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur var haldin dagana 3.-7. nóvember og voru þátttakendur 58 talsins. Þeir sem valdir voru til þátttöku í sýningunni nú í nóvember gátu tilkynnt til HANDVERKS OG HÖNNUNAR nýja vöru í verðlaunasamkeppni um besta nýja hlutinn.  Skilyrðin voru að hlutirnir  máttu hvorki  hafa  verið sýnis né sölu opinberlega fyrir sýninguna í Ráðhúsinu. Tæplega tuttugu  tillögur bárust og faglega valnefnd skipuðu Hanna Dís Whitehead vöruhönnuður og Þóra Björk Schram textíllistamaður.

Verðlaunin eru kennd við Skúla Magnússon fógeta sem er frumkvöðull smáiðnaðar í Reykjavík. 

Hér má sjá myndir frá afhendingu Skúlaverðlaunanna 2016

Skúlaverðlaun fyrri ára

2015

2014

2013

2012

2011

2010

Fjölmiðlaumfjöllun

 BB.is 4. nóv. 2016 frettablaðið 5. nóv