TOGGA

Þorgerður Kjartansdóttir
s. 846 3968
togga72@simnet.is 

Undir nafninu Togga hannar Þorgerður Kjartansdóttir. Hún leggur mesta áherslu á hönnun og eigin framleiðslu á skartgripum. Hún notast mikið gamla tækni við skartgripagerðina. Togga vinnur mest úr leðri og ýmsum perlum, m.a. perlum sem gerðar eru úr skeljum og náttúrusteinum.

Skartgripir / Textíll